Monday, July 03, 2006

Stóra systir komin heim

Nú er stóra systir loksins komin heim. Hún var í Danmörku þegar ég fæddist og kom heim þegar ég var orðinn 19 daga gamall.
Mér finnst hún ofsalega skemmtileg, held að ég kannist við hana frá því að ég var í maganum á mömmu.

3 Comments:

At 4:10 PM, Blogger Gyda og Kalli said...

Vá hvað þið eruð falleg systkin og Elva orðin svona stór ( svona miðað við litla bróður;-)

 
At 5:49 AM, Blogger Fanny said...

Hæ hæ elskurnar mínar. Er svo búin að stela þessum myndum af síðunni ykkar. Vil sko hafa hana á tölvunni minni ;)

Sjáumst fljótlega.

 
At 1:38 PM, Anonymous Anonymous said...

Þið eruð yndisleg elskurnar mínar .
Til hamingju Elva mín þú tekur þig vel út , SVO dugleg.
Koss koss Gunna frænka

 

Post a Comment

<< Home