Sunday, June 18, 2006

Fyrsta baðið

Jæja, þá er maður búinn að prófa þetta sem fólk kallar bað. Ég var nú ekki viss í fyrstu hvort þetta væri nú sniðugt, en svo komst ég nú að því að þetta er nú barasta allt í lagi.
Balinn sem ég var baðaður í var reyndar frekar lítill, þannig að ég náði að spyrna vel í, en ég er nokkuð viss um að hann verði eitthvað stærri næst.

4 Comments:

At 2:49 AM, Blogger Fanny said...

Sætilíus. Búin að fara í bað. Svo er það bara að gera grín og hlaupa ;) yndislegi drengur.

 
At 6:39 AM, Anonymous Anonymous said...

Sælir Auðunn Páll.

Þú ert bara mesta krútt í heimi. Hlakka til að sjá þig á föstudaginn.

kv
Eygló

 
At 1:53 AM, Anonymous Anonymous said...

Þú ert nú meiri dúllan, hlakka til að koma og kíkja á þig

Kveðja Helga H

 
At 2:23 PM, Anonymous Anonymous said...

Ferlega skemmtileg síða! Hlökkum til að fá fleiri fréttir af litlu fjölskyldunni.
Brynhildur og Rakel

 

Post a Comment

<< Home