Hálfsmánaðar gamall
Maður er barasta orðinn 14 daga gamall. Var aðeins að reyna að lyfta hausnum í dag, þegar Fanný frænka kom í heimsókn.
Var aðallega að hafa fyrir þessu þegar ég var að leita að brjósti, en það er það besta sem ég veit.
Fór annars í bað áðan. Það er barasta þrælþægilegt að vera í vatninu.
En ekki eins þægilegt að fara upp úr. Manni getur kólnað við það
En það er ekkert sem góður sopi getur ekki lagað.
4 Comments:
Þú ert bara flottastur drengur!!!!
Þú ert svo yndislegur. Fæ mig ekki sadda pívarinn minn.
Takk kærlega fyrir skemmtilegt kvöld!
Auðunn Páll, þú ert algjört yndi!
:)
Karen og Viktor
Hæhæ fallegi strákur,
Og til hamingju með að vera kominn í heiminn. Aldeilis fínt nafn sem þú ert búin að fá. Gaman að geta fylgst með þér á þessari síðu. Hlökkum til að sjá þig.
Sigga og Ottó Andrés
Post a Comment
<< Home