Gestsson
Wednesday, June 21, 2006
Smá göngutúr
Í dag var veðrið svo æðislega gott að við gátum ekki stillt okkur um að fara í smá göngutúr. Ég er víst alveg í það minnsta í að fara svona út, en það kom ekki að sök, veðrið var svo gott og ég í svo góðum fötum.
posted by Gestsson @
3:13 PM
0 comments
0 Comments:
Post a Comment
<< Home
Síðustu færslur
Fyrsta baðið
Hæ hó jibbí jei
Ljósmóðirin
Kominn heim
Halló Heimur
0 Comments:
Post a Comment
<< Home