Maður braggast vel
Í dag kom hjúkrunarkonan og vigtaði mig. Ég hef þyngst vel og er orðinn þyngri en ég var þegar ég fæddist. Það er víst ofsalega fínt, sérstaklega fínt þar sem ég gubba stundum svoldið þegar ég er búinn að drekka hjá mömmu.
Kristján Frosti frændi minn kom líka í heimsókn og fékk að halda á mér.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home