Sunday, December 10, 2006

Fanný nanný sannar ágæti sitt

Fanný frænka mín passaði mig um daginn. Hún tók þessar myndir til að sanna að hún réði við verkefnið.

Ég er farinn að halda í leiðangra og held mig þannig ekki alltaf á mottunni.

Eins og sést er ég orðinn ansi pattaralegur og er næstum alltaf kátur.

1 Comments:

At 5:01 AM, Anonymous Anonymous said...

Þú ert sætasti krúttbolti sem ég hef lengi séð

 

Post a Comment

<< Home