Sunday, January 14, 2007

Stutt kveðja

Mig langaði að sýna ykkur fína traktorinn sem amma og afi í sveitinni gáfu mér í jólagjöf.

Annars er það helst að frétta að ég er farinn að klappa og iðka þá iðju ótt og títt og af minnsta tilefni.

Einnig segi ég pabbi og stundum mambabi. Svo þykjast mamma, Elva og afi öll heyra mig kalla á sig. Segi ykkur seinna hvað ég var í raun og veru að reyna að segja.

2 Comments:

At 2:52 PM, Anonymous Anonymous said...

Snillingur...

Kveðja Fanný frænka

 
At 6:07 PM, Anonymous Anonymous said...

Er myndarvélin biluð? ;)

Hlakka til að sjá þig karl.

kv. Fanný frænka

 

Post a Comment

<< Home