Thursday, September 13, 2007

Fimmtán mánaða á fleygiferð

Maður er orðinn heimsborgari, búinn að fara til London og allt. Ég labbaði um allt British Museum og skoðaði gamla hluti.

Eins fór ég í Húsdýragarðinn um daginn og fór í minn fyrsta bíltúr undir stýri...




Verð að viðurkenna að mér fannst ég vera orðinn talsvert fullorðinn eftir ferðina.

3 Comments:

At 12:39 PM, Anonymous Anonymous said...

Svo langflottastur ;)

munið eftir www.gamansaman.blog.is

Þurfum að virkja aðeins mannskapinn...

kv. Fanný Guðbjörg

 
At 1:37 PM, Blogger Gyda og Kalli said...

This comment has been removed by the author.

 
At 9:55 AM, Blogger Elva Gests said...

auðunn en kvað ðu hefur staðið ðik vel 10.000 kosar og knusar ðinn sisstir elva

 

Post a Comment

<< Home